Velta atvinnuhúsnæði

 • Provider: Registers Iceland
 • Source URL: https://www.skra.is/library/Samnyttar-skrar-/Markadu...
 • Catalog: Monthly from Jun. 2006 to Dec. 2016
 • Localized to: Icelandic
 • Tags: , .
 • Description:

  Einu sinni í mánuði, almennt á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar, birtir Þjóðskrá Íslands tölur um fjölda kaupsamninga og veltu á markaði síðastliðinn mánuð. Um er að ræða tölur um allar fasteignir, jafnt íbúðarhúsnæði sem og atvinnuhúsnæði ásamt öðrum eignum. Í bæði vikulegum veltutölum og mánaðarlegum tölum eru allir þinglýstir kaupsamningar. Inni í þeim tölum eru ekki nauðungarsölur, eða önnur eigendaskipti, svo sem vegna erfða eða þar sem eingöngu er þinglýst afsali án upplýsinga um kaupverð.

 • Dimensions

  • Svæði
   • Allt atvinnuhúsnæði - höfuðborgarsvæðið
   • Allt atvinnuhúsnæði - Höfuðborgarsvæðið
   • ALLT ATVINNUHÚSNÆÐI - HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
   • Allt atvinnuhúsnæði - Utan höfuðborgarsvæðisins
   • ALLT ATVINNUHÚSNÆÐI - UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
   • Verslunar- og skrifstofuhúsnæði - Höfuðborgarsvæðið
   • VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
  • Kaupsamningar
   • Kaupskrá
   • Þinglýstir kaupsamningar og afsöl
  • Tegund gagna
   • Heildarfasteignamat
   • Heildarfasteignamat2
   • Heildarkaupverð
   • Fjöldi