Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

 • Provider: Registers Iceland
 • Source URL: https://www.skra.is/library/Samnyttar-skrar-/Markadu...
 • Catalog: Monthly from Jan. 1994 to Dec. 2016
 • Localized to: Icelandic
 • Tags: , .
 • Description:

  Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er gefin út einu sinni í mánuði, á milli 15. og 20. hvers mánaðar klukkan 16:00. Hægt er að sjá útgáfudaga í útgáfuáætlun fyrir árið 2014.
  Við gerð vísitölunnar eru upplýsingar úr þinglýstum kaupsamningum , sem skráðir eru í Kaupskrá Þjóðskrár Íslands, nýttar að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Skilyrðin eru að samningurinn þarf að vera á milli óskyldra aðila, greitt er með reiðufé (eða yfirtöku á lánum), eignin þarf að vera seld á frjálsum markaði og að vera fullbúin.
  Með öðrum orðum, nauðungarsölur, makaskipti (og þar sem greitt er með lausafé), sala á fokheldum eignum og samingar á milli skyldra aðila eru ekki nýttir við gerð vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  Vísitalan er ekki á föstu verðlagi.

 • Dimensions

  • Tegund gagna
   • Íbúðarhúsnæði alls
   • Fjölbýli
   • Nafnverð
   • Sérbýli