Viðskiptavinir Tryggingastofnunar og mannfjöldi

 • Provider: Tryggingastofnun
 • Catalog: Yearly from 2005 to 2016
 • Localized to: Icelandic
 • Description:

  Fjöldi viðskiptavina Tryggingastofnunar allt árið. Aðeins einstaklingar taldir. Fjöldi foreldra í fæðingarorlofi er ekki meðtalinn en TR hafði umsjón með greiðslum út árið 2006. Mannfjöldatölur frá Hagstofu miðast við mannfjölda þegar árið er liðið, þeas mannfjöldatölur miðast við 1. janúar næsta ár.

 • Dimensions

  • Fjöldi eða hlutfall
   • Fjöldi, búsettur á Íslandi, með greiðslur TR en ekki meðlag
   • Fjöldi búsettur á Íslandi með greiðslur TR (meðlag meðtalið)
   • Fjöldi eingöngu með meðlag
   • Fjöldi með greiðslur TR en ekki meðlag
   • Fjöldi með greiðslur TR (meðlag meðtalið)
   • Fjöldi með meðlag og líka greiðslur TR
   • Fjöldi viðskiptavina búsettir á Íslandi
   • Fjöldi viðskiptavina búsettir erlendis
   • Fjöldi viðskiptavina TR
   • Fjöldi viðskiptavina TR búsettir á Íslandi eða erlendis
   • Mannfjöldi (Hagstofa)
   • Mannfjöldi í lok árs (Hagstofa 1.jan næsta ár)
  • Eining
   • Fjöldi
   • Hlutfall af mannfjölda