Skortur barna á Íslandi á sviði klæðnaðar 2014

 • Provider: UNICEF á Íslandi
 • Catalog: No time
 • Localized to: Icelandic
 • Description:

  Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Klæðnaður er eitt sviðanna sjö. Þar er spurt um það hvort börn eigi einhver föt sem þau hafi fengið ný, þ.e. föt sem enginn annar hafi átt og hvort þau eigi a.m.k. tvö pör af skóm sem passa.

  Á myndinni má sjá skort barna á sviði klæðnaðar eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði klæðnaðar, sem er 4,9%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

  Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

 • Dimensions

  • Bakgrunnsbreyta
   • Kyn barns
   • Drengir
   • Stúlkur
   • Menntunarstig foreldra
   • Grunnmenntun
   • Framhalds- og starfsmenntun
   • Háskólamenntun
   • Uppruni foreldra
   • Fæddir á Íslandi
   • Fæddir erlendis
   • Heimilisgerð
   • Einstætt foreldri með barn eða börn
   • Tveir fullorðnir með eitt barn
   • Tveir fullorðnir með tvö börn
   • Tveir fullorðnir með fleiri en tvö börn
   • Staða á húsnæðismarkaði > Eigin húsnæði
   • Staða á húsnæðismarkaði > Leigjendur
   • Búseta
   • Höfuðborgarsvæðið
   • stærri bæir
   • Dreifbýl
   • Tekjubil foreldra
   • 1-20% (lægsta tekjubil)
   • 21-40%
   • 41-60%
   • 61-80%
   • 81-100% (hæsta tekjubil)
   • Atvinnuþátttaka foreldra
   • Minni en 50%
   • Meiri en 50%
   • Aldur foreldra
   • Yngri en 30 ára
   • 30-39 ára
   • 40-49 ára
   • Eldri en 50 ára
  • Skortur
   • Heildarskortur á sviði klæðnaðar 4,9% (án bakgrunnsbreyta)
   • Skortur á sviði klæðnaðar eftir bakgrunnsbreytum