UNICEF á Íslandi

You are looking at data from:


Search results: 10

 • Skortur barna á Íslandi á sviði afþreyingar 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Afþreying er eitt sviðanna sjö. Þar eru tekin saman þrjú atriði, þ.e. hvort börn eigi bækur sem henti aldri, í öðru lagi hvort þau eigi leiktæki, leikföng eða íþróttabúnað til að vera með utan dyra og í þriðja lagi hvort þau eigi leikföng, spil, tölvuleiki eða aðra hluti til að leika sér með innandyra.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði afþreyingar eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði afþreyingar, sem er 4,9%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Börn á Íslandi sem líða skort eftir sviðum 2009 og 2014 (fjöldi)

  No time series. It was last modified on 6 Jan 2016 at 12:06.


  • Units: Fjöldi
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Sviðin sjö eru: Næring, klæðnaður, menntun, upplýsingar, húsnæði, afþreying og félagslíf. Á myndinni má sjá hvernig skortur meðal barna hefur aukist eða minnkað á milli ára á hverju sviði fyrir sig. Börn sem skortir tvennt eða meira af lista lífskjararannsóknarinnar eru sögð „líða skort“. Á myndinni má sjá hversu mörg börn á Íslandi líða skort á hverju sviði fyrir sig þegar hlutfallið hefur verið yfirfært á fjölda barna. Miðað er við öll börn á aldrinum 1-15 ára, árin 2009 og 2014, sem er sá aldurshópur sem greiningin miðar við.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 6 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Börn á Íslandi sem líða skort og verulegan skort 2009 og 2014 (fjöldi)

  No time series. It was last modified on 6 Jan 2016 at 12:10.


  • Units: Fjöldi
  • Dimensions:
  • Description:

   Á myndinni má sjá hversu mörg börn á Íslandi, 2009 og 2014, líða skort og verulegan skort ef hlutfallið væri yfirfært á fjölda. Börn sem skortir tvennt eða meira af lista lífskjararannsóknarinnar eru sögð „líða skort“. Börn sem skortir þrennt eða meira eru sögð „líða verulegan skort“. Á myndinni hefur hlutfall barna sem tilheyra þessum hópum verið yfirfært á fjölda barna. Miðað er við öll börn á aldrinum 1-15 ára, árin 2009 og 2014, sem er sá aldurshópur sem greiningin miðar við.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 6 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Börn á Íslandi sem líða skort sem eiga foreldra í neðsta og efsta tekjubilinu 2014

  No time series. It was last modified on 6 Jan 2016 at 17:06.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Tekjur foreldra eru ein breyta. Fólki er skipt niður á fimm tekjubil þar sem þeir sem þéna minnst eru í neðsta tekjubilinu (1-20%) og þeir sem þéna mest eru í því efsta (80-100%).

   Á myndinni má sjá hversu hátt hlutfall barna líður skort eftir því hvort foreldrar þeirra tilheyra neðsta eða efsta tekjubilinu. Sjá má þann skort sem þau líða eftir öllum sjö sviðunum sem greiningin byggir á. Myndin sýnir stöðuna árið 2014. Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 6 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði næringar 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 09:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Næring er eitt sviðanna sjö. Þar er spurt um það hvort börn fái ávexti eða grænmeti daglega og/eða a.m.k. eina kjöt- eða fiskmáltíð eða sambærilega grænmetismáltíð á hverjum degi.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði næringar eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði næringar, sem er 3,2%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði húsnæðis 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Húsnæði er eitt sviðanna sjö. Til að mæla skort barna á sviði húsnæðis eru tekin saman fjögur atriði. Það fyrsta er þröngbýli, annað er aðgengi að salerni, það þriðja aðgengi að baðkeri eða sturtu og að lokum er spurt hvort næg dagsbirta komi inn um gluggana á húsnæðinu.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði húsnæðis eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði húsnæðis, sem er 13,4%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði klæðnaðar 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Klæðnaður er eitt sviðanna sjö. Þar er spurt um það hvort börn eigi einhver föt sem þau hafi fengið ný, þ.e. föt sem enginn annar hafi átt og hvort þau eigi a.m.k. tvö pör af skóm sem passa.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði klæðnaðar eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði klæðnaðar, sem er 4,9%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði upplýsinga 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Upplýsingar eru eitt sviðanna sjö. Þar er spurt um það hvort börn hafi aðgang að tölvu og/eða sjónvarpi á heimilinu.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði upplýsinga eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði upplýsinga, sem er 1,3%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði menntunar 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Menntun er eitt sviðanna sjö. Þar er spurt um það hvort börn geti tekið þátt í ferðum eða viðburðum á vegum skólans sem greiða þurfi fyrir og hvort aðstaða sé til heimanáms á heimilinu.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði menntunar eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði menntunar, sem er 3,0%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free
 • Skortur barna á Íslandi á sviði félagslífs 2014

  No time series. It was last modified on 7 Jan 2016 at 21:55.


  • Units: %
  • Dimensions:
  • Description:

   Með skortgreiningu UNICEF er efnislegur skortur meðal barna á Íslandi mældur eftir sjö sviðum og níu flokkum bakgrunnsbreyta. Félagslíf er eitt sviðanna sjö. Þar eru tekin saman tvö atriði, þ.e. hvort börn geti haldið uppá afmæli eða önnur tímamót í lífi sínu og hvort þau geti boðið vinum sínum heim til að leika við eða borða með.

   Á myndinni má sjá skort barna á sviði félagslífs eftir öllum bakgrunnsbreytunum í skortgreiningu UNICEF. Að auki er hægt að bera saman við þær almennan skort barna á Íslandi á sviði félagslífs, sem er 5,1%. Með þessu móti er hægt að sjá hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir skorti á umræddu sviði en aðrir.

   Meiri upplýsingar um skortgreiningu UNICEF er að finna í skýrslunni Réttindi barna á Íslandi: Börn sem líða efnislegan skort, sem er aðgengileg á heimasíðu UNICEF á Íslandi www.unicef.is.

  • Last updated: 7 Jan 2016
  • Citing: Hagstofa Íslands
  • Access: Public
  • Price: Free